17.6.2008 | 21:26
Flaggað á Finnbogastöðum
Íslenski fáninn blakti tignarlega við Finnbogastaði á þjóðhátíðardaginn. Enn rauk úr rústum íbúðarhússins en fáninn var til merkis um að endurreisnin á Finnbogastöðum er hafin.
Við minnum á söfnun Félags Árneshreppsbúa til styrktar Guðmundi Þorsteinssyni á Finnbogastöðum. Reikningsnúmer: 1161-26-001050 Kennitala: 4510892509
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.