8.11.2008 | 21:52
Upp með hendur!
Upp með hendur, gæti þessi mynd heitið, enda er Axel Smith vígalegur með naglabyssuna sem virðist beint að sjálfum Munda -- sem réttir upp hendur, með skelfingarsvip.
En það er ekkert að óttast, lesendur góðir, Mundi er við hestaheilsu og allir naglar hafa ratað á réttan stað!
Við minnum á söfnun Félags Árneshreppsbúa til styrktar Guðmundi Þorsteinssyni á Finnbogastöðum. Reikningsnúmer: 1161-26-001050 Kennitala: 4510892509.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Heill Munda; og göfugu uppbyggingarstarfinu, að Finnbogastöðum !
Með kærum kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.