Samhjálp á Ströndum

StrandaglensSveitungar Munda leggja sannarlega sitt af mörkum við uppbyggingu Finnbogastaða. Í Árneshreppi hjálpast allir að, þegar á þarf að halda.

Hér gantast þeir Guðlaugur á Steinstúni og Gunnar í Bæ. Þeir eru yngstu bændurnir í Árneshreppi. Það er yfirleitt stutt í brosið þar sem tveir Strandamenn hittast, sama hvernig veröldin veltist.

Við minnum á söfnun Félags Árneshreppsbúa til styrktar Guðmundi Þorsteinssyni á Finnbogastöðum. Reikningsnúmer: 1161-26-001050 Kennitala: 4510892509.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Áfram Strandamenn! kv.

Helga R. Einarsdóttir, 8.11.2008 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband