Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Kveðja til Munda, frá frænda, vini og skólafélaga úr Finnbogastaðaskóla.

Það er bæði gott ,gaman og nauðsinlegt að þitt fornfræga heimili byggist upp að nýju eftir hörmulegan bruna í sumar. 'Eg minnist þess persónulega hversu það var mikil öriggiskend fyrir lítinn dreng frá Gjögri að finna að hann væri svo sannarlega alltaf velkominn. Heimilisfólkið á Finnbogastöðum á þessum tíma voru að mig minnir þessi. 'Olína, Þuríður, Gyða, Þórarinn,(Tóti) Þorsteinn, Pálína,Guðmundur og Guðbjörg.Alltaf ríkti vinátta og samhjálp milli Finnbogastaða og Heimilis míns 'a Gjögri.Þess vegna er ég þakklátur og glaður að Finnbogastaðir RÍSA AFTUR. Kveðja LýÐUR SÖRLASON.

Lyður Sörlason (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 25. okt. 2008

Guðjón Ólafsson

Kveðja frá Egilsstöðum

Ég sendi ykkur baráttukveðjur og vona að á Finnbogastöðum rísi gott hús´fyrir veturinn Kveðja Guðjón Ólafsson frá Eyri við Ingólfsfjörð www.123.is/gudjono E-mail: gutti62@gmail.com

Guðjón Ólafsson, fös. 25. júlí 2008

Takk fyrir síðuna

Gaman að sjá að en er líf í siðmenningunni. Örn Úlriksson Árnesi I

Örn Úlriksson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 5. júlí 2008

Kveðja frá Kristmundi og Elínu

Baráttukveðjur. Áfram Finnbogastaðir! Hús fyrir karlinn!

Elín Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 20. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband